Ferðaskrifstofa eldri borgara

Greinar um áfangastaði

Áfangastaðir
Madeira

Madeira, stundum nefnd „Havaí Evrópu“, hefur orðið æ vinsælli meðal íslenskra ferðalanga sem leita að nýrri paradís. Eyjan, sem er staðsett í miðju Atlantshafi, býður upp á óviðjafnanlega náttúrufegurð, milt loftslag og fjölbreytta afþreyingu sem höfðar til ævintýragjarna ferðamanna.

Lesa meira »
Áfangastaðir
Edinborg

Edinborg, heillandi höfuðborg Skotlands, býður gestum fullkomna blöndu af sögu, menningu og náttúrufegurð. Hún er þess vegna hrífandi áfangastaður fyrir þá sem dreymir um ógleymanlega ferð. Í þessu bloggi kynnumst við betur sígildum töfrum Edinborgar og búum til lista yfir það sem má að taka sér fyrir hendur í borginni, sniðinn að áhugamálum og þörfum fólks sem komið er á efri ár.

Lesa meira »
Áfangastaðir
Calpe, gimsteinn Spánar

Ef þú ert að skipuleggja væntanlega ferð til Costa Blanca á Spáni þarftu að bæta Calpe við listann, smábæ við ströndina, 67 km frá Alicante, við jaðar Penyal d’Ifac landverndarsvæðisins.

Lesa meira »
Áfangastaðir
Stokkhólmur

Stokkhólmur, höfuðborg Svíþjóðar, iðandi af lífi og fjöri, laðar til sín eldri borgara með einstakri blöndu af sögu, menningu og náttúrufegurð.

Lesa meira »
Áfangastaðir
Aðventan í Kaupmannahöfn

Aðventan í Kaupmannahöfn er engri lík þar sem danska hugtakið „hygge“ fær að njóta sín frá degi til dags á þessum æðislega tíma ársins. Aðventan fyrir Dönum er einn huggulegasti tími ársins þar sem vinir hittast, deila mat og eyða „hygge“ stundum með sínu nánasta fólki, með heitu glöggi við hönd að gera klárt fyrir jólin.

Lesa meira »

Sérsniðnar ferðir fyrir eldri borgara

Höfum það gaman
– ferðumst saman

Ferðaskrifstofa eldri borgara er í eigu Niko ehf. sem er handhafi ferðaskrifstofuleyfis frá Ferðamálastofu. Það er okkar fremsta markmið að bjóða áhugaverðar ferðir með skemmtilegri afþreyingu, spennandi áfangastöðum og þægindum sem henta eldri borgurum.

Við tökum sérstakt tillit til þarfa eldri borgara og reynum að koma til móts við óskir þessa hóps á sem flestum sviðum. Einnig viljum við fá góðar ábendingar frá sem flestum. Hægt er að senda okkur tölvupóst á netfangið niko@niko.is eða hringja til okkar í síma 499-2960. Við svörum öllum fyrirspurnum samdægurs, alla virka daga.

Skelltu þér með okkur í ævintýri! Hvort sem það er í borg, sveit eða sól. Hér fyrir neðan má sjá úrval væntanlegra ferða sem eru sérhannaðar fyrir þarfir eldri borgara.

VIÐ BJÓÐUM FJÖLBREYTTAR FERÐIR FYRIR ELDRI BORGARA

Kynntu þér væntanlegar ferðir

4. – 18. febrúar 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með Kristni Blöndal
2 sæti laus vegna forfalla!

4. – 18. mars 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með Kristni Blöndal

27. apríl – 1. maí 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með sr. Þórhali Heimissyni

11.–15. maí 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með sr. Þórhalli Heimissyni

31. mars – 7. apríl 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með Ingibjörgu Hauksdóttur
Uppselt – Biðlisti!

21.–24. júní 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með sr. Þórhalli Heimissyni
Uppselt – Biðlisti!

26.–31. mars 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með sr. Þórhalli Heimissyni
Uppselt – Biðlisti

19. – 23. maí 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með Gísla Jafetssyni
Uppselt

23. – 27. júní 2025
Sérferð fyrir eldri borgara
með Gísla Jafetssyni
Uppselt – Biðlisti!

VIÐ BJÓÐUM SÉRSNIÐNAR FERÐIR FYRIR HÓPA OG FÉLÖG ELDRI BORGARA

Sérferðir hópa og félaga

Skráðu þig í netklúbbinn!

Fáðu tölvupóst um nýjustu ferðirnar okkar og njóttu okkar sérkjara hjá Olís!