Við sérhæfum okkur í hópferðum á áfangastaði sem fólk ferðast ekki öllu jafnan til. Margir kjósa orðið að hanna og bóka sínar ferðir sjálfir en þegar kemur að sjaldgæfum áfangastöðum ear oft gott að nýta þjónustu þeirra sem eru sérhæfðir í framleiðslu góðra ferðalausna.
Við tökum einnig að okkur skipulag og fararstjórn fyrir sérhópa frá fyrirtækjum og félagasamtökum og búum að langri reynslu þar. Þú ert á réttum stað hér.